Hótel 1919

Sérhæfum okkur í byggingastjórnun í bæði nýbyggingum, endurinnréttingu húsnæðis (Hótela, veitingastaða osv.frv).

Við bjóðum uppá eftirfarandi sem byggingastjórnendur:

Teikningar

 • Aðaluppdrættir
 • Verkfræðiteikningar
 • Rafmagnsteikningar

Byggingastjórn

 • Útvegum alla Iðnmeistara sem þarf til verksins
 • Eftirlit með bygginga – viðahalds framkvæmdum
 • Faglega og heiðarleg vinnubrögð
 • Múr og mál hefur undanfarin ár séð um byggingastjórn af ýmsu tagi í mjög vandasömum verkefnum.

Helstu verkefni sem við höfum tekið að okkur í Byggingastjórn eru eftirfarandi:

Nýbyggingar

 • Eyravegur 46-50 á Selfossi – 60 íbúðir. Byggðar frá grunni.
 • Þrastarhöfði 10-12, 270 Mosfellsbæ – Parhús. Byggt frá grunni
 • Þrastarhöfði 20, 270 Mosfellsbæ – einbýlishús. Byggt frá grunni
 • Litlikriki 15, 270 Mosfellsbæ – Einbýlishús. Byggt frá grunni

Endurinnrétting

Hótel 1919 – gamla eimskipshúsið.

Stækkun Hótel 1919 – Hafnarstræti.

Heiðarleiki og fagmennska í fyrirrúmi

Hafðu samband og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu.

Gæðakerfi fyrirtækisins er byggt á gæðakerfi samtaka Iðnaðarins, sem fyrirtækið er meðlimur í.

Traustur verktaki í yfir 25 ár.