Húsfélög eru í auknum mæli að gera viðhaldssamninga við okkar fyrirtæki vegna ávinnings og aukinnar hagræðingar. Hér eru tekin saman atriði um ávinning viðhaldssamnings.

Viðhaldssamningur innifelur í sér eftirfarandi:

 • Ástandsskýrslu
 • Eignin skoðuð úr lyftu og allt húsið grandskoðað
 • Magntaka á eigninni
 • Allar tréviðgerðir merktar inná teikningu
 • Kostnaðarmat
 • Verkáætlun/framkvæmdarplan
 • Greiðsluáætlun
 • Framkvæmd á verkinu í samræmi við greiðslugetu viðskiptavinarins
 • Kynning á gögnunum fyrir stjórn húsfélagsins og eða á húsfundi

Kostir viðhaldssamings

 • Verktaki rukkar eftir greiðslugetu viðskiptavinarins
 • Eigninni haldið við reglulega
 • Endurspeglar sannanlegt virði eignarinnar
 • Verðmæti eignarinnar eykst
 • Viðhald á eigninni í toppstandi hverju sinni

Hafðu samband og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu.

Traustur verktaki í yfir 25 ár.

 Stelkshólar 8 - 12